Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirbúningsþing
ENSKA
preparatory meeting
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hverju ríki eða svæðisstofnun á sviði samlögunar eða annars konar svæðisstofnun, sem fullgildir, staðfestir, samþykkir eða gerist aðili að samningi þessum eða vottar hann með formlegum hætti án þess að ákvæði hans hafi enn komið til framkvæmda gagnvart því eða henni, er heimilt að sækja undirbúningsþingið sem væri það eða hún aðili að samningi þessum.

[en] Any State or regional organization of an integration or other nature which ratifies, accepts, approves, accedes to or confirms this Convention and for which the Convention is not yet in force, may attend the preparatory meeting as if it were a Party to this Convention.


Rit
Samningur um örugga meðferð notaðs eldsneytis og geislavirks úrgangs, 5.9.1997

Skjal nr.
T04Soruggmedferd-isl-bak
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira